27.4.2007 | 21:05
Ættarmót Andersen ættarinnar
Ættarmót Andersen ættarinnar verður haldið í Vestmannaeyjum fyrstu eða aðra helgina í september í haust. Á þessari heimasíðu munu birtast upplýsingar um ættarmótið, dagskránna og aðrar handhægar upplýsingar sem nýtast gestum mótsins.
Þeir sem eiga myndir frá ættarmótinu 2001 eru hvattir til þess að senda þær inn á andersen@graenn.is og þeim verður dælt inn í myndaalbúm hér á síðunni.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 43723
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Tenglar
Ættartré Andersen-fjölskyldunnar
Agnes Ósk Valdimarsdóttir tók sig til og henti upp ættartré Andersenanna.
Athugasemdir
Hæ hæ.
Þetta er náttúrulega bara snilld
Kolla (Jóhönnudóttir) (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 12:40
Alveg æðisleg hugmynd! Mér finnst samt það væri ekki slæm hugmynd að byrja "safnaðarbauk" til styrktar þess að Agnes (það er ég!) komist á þetta ættarmót...
Agnes Vald. (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 15:54
Flott framtak þessi síða. Það kom svo sem ekkert á óvart að ættleggurinn hennar Evu ömmu skyldi hafa frumkvæðið. Meira hvað þessi kona hefur getið af sér frjótt, hugmyndaríkt og framtakssamt fólk.
Hlakka til að hitta allan skarinn eftir Þjóðhátíð!
Góðar kveðjur til ykkar allra úr Vestmannaeyjum.
Gísli hennar Erlu
Gísli Valtýsson (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 21:10
Klikkuð hugmynd, hver sem átti hana.
Hlakka til að sjá ykkur.
Valur
Valur júl (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 21:32
Smá hugmynd til vefstjórans; að koma upp netfangalista Andersenana. Það gæti komið sér vel að hafa slíkan lista, þegar kemur að samskiptum vegna undirbúnings ættarmótsins í haust, og eins við önnur ámóta tilefni.
Gísli hennar Erlu
Gísli Valtýsson (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 22:51
líst vel á að hafa netfanga lista Andersenana ;) og finnst þessi síða líka frábær...
Mætti alveg, ef einhver á eða kann að búa til ættartré... ;) bara hugmynd.
Mér finnst allavega alltaf svo gaman að skoða ættina mína.. er líka sérlega hrifin af ættarnafninu :)
kv fá Laufey Rós og lille family:)
laufey rós valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 22:01
líst vel á að hafa netfanga lista Andersenana ;) og finnst þessi síða líka frábær...
Mætti alveg, ef einhver á eða kann að búa til ættartré... ;) bara hugmynd.
Mér finnst allavega alltaf svo gaman að skoða ættina mína.. er líka sérlega hrifin af ættarnafninu :)
kv fá Laufey Rós og lille family:)
laufey rós valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 22:02
líst vel á að hafa netfanga lista Andersenana ;) og finnst þessi síða líka frábær...
Mætti alveg, ef einhver á eða kann að búa til ættartré... ;) bara hugmynd.
Mér finnst allavega alltaf svo gaman að skoða ættina mína.. er líka sérlega hrifin af ættarnafninu :)
kv fá Laufey Rós og lille family:)
laufey rós valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 22:02
Kæra fjölskylda
Frábært að fá þennan vettvang, þakka gott framtak hjá þér Ómar Rafn.
Hvernig væri nú að skella nokkrum fjölskyldumyndum inn á síðuna?
Ég er viss um að þið lumið á einhverjum góðum.
Kveðja
Júlía
Júlía Petra Andersen (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.