7.6.2007 | 12:37
Ættarmótið helgina 31. ágúst - 2. sept.
Jæja gott fólk.
Þá er búið að taka ákvörðun um tímasetningu á ættarmótinu en það verður haldið helgina 31. ágúst - 2. sept. 2007.
Vonandi fara nú flestir að huga að því að panta með Herjólfi eða flugi og athuga með gistipláss.
Endilega takið frá þessa helgi.
Við í nefndinni ætlum að hittast fljótlega og reyna að finna út kostnað, en honum verður haldið í lágmarki til þess að flestir sjái sér fært að mæta - aðalatriðið er að hitta fólkið sitt og styrkja tengslin.
Fylgist reglulega með á heimasíðunni - við munum fljótlega setja meira hingað inn.
Nefndina skipa:
Sædís Sigurbjörnsdóttir
Halldóra Ólafsdóttir
Ómar R. Valdimarsson
Húnbogi Jóhannsson
Pétur Magni Jóhannesson.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Tenglar
Ættartré Andersen-fjölskyldunnar
Agnes Ósk Valdimarsdóttir tók sig til og henti upp ættartré Andersenanna.
Athugasemdir
Flott dagsetning, vonandi komast sem flestir þessa helgi :)
Sif Sigurbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 20:53
frábær Dagsetning.. Ég mæti allavega með mína litlu fjölskyldu!
kv laufey rós
laufey rós valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 18:34
að sjálfsögðu mæti ég með mitt lið.
Helgi Þór Gunnarsson, 12.6.2007 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.